24. ágú. 2012

Fallegt sólarlag í Garðabæ

Tíu nýjar myndir af fallegu sólarlagi í Garðabæ bárust eftir að beðið var um slíkar myndir til að birta á facebook síðu Garðabæjar fyrir viku.
  • Séð yfir Garðabæ
Tíu nýjar myndir af fallegu sólarlagi í Garðabæ bárust eftir að beðið var um slíkar myndir til að birta á facebook síðu Garðabæjar  fyrir viku.


Myndirnar eru hver annarri betri og sýna hversu fallegt sólarlagið er úr mörgum hverfum bæjarins. Nú geta allir notið þess að skoða þær í myndaalbúminu Sólarlag í Garðabæ.Öllum sem sendu myndir eru sendar bestu þakkir.