24. ágú. 2012

Skólaárið að byrja

Nýtt skólaár hefst með setningu grunnskólanna í Garðabæ miðvikudaginn 22. ágúst nk.
  • Séð yfir Garðabæ
Nýtt skólaár hefst með setningu grunnskólanna í Garðabæ miðvikudaginn 22. ágúst nk.Foreldrar og nemendur eru beðnir um að skoða vef síns skóla en þar kemur fram hvenær hver árgangur á að mæta. Þar eru einnig innkaupalistar og aðrar hagnýtar upplýsingar.Í Garðabæ eru sex grunnskólar en þeir eru: 
 
Alþjóðaskólinn 
Barnaskóli Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum
Flataskóli 
Hofsstaðaskóli 
Garðaskóli
Sjálandsskóli
 
 
Skólastefna Garðabæjar 2010-2013