17. nóv. 2011

Ljóðalestur nemenda

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. fóru nemendur úr 9. bekk í Garðaskóla víðs vegar um bæinn í ýmis fyrirtæki og stofnanir og fluttu ljóð fyrir viðstadda. Nokkrir nemendur lögðu leið sína á bæjarskrifstofur Garðabæjar
  • Séð yfir Garðabæ

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. fóru nemendur úr 9. bekk í Garðaskóla víðs vegar um bæinn í ýmis fyrirtæki og stofnanir og fluttu ljóð fyrir viðstadda.  Nokkrir nemendur lögðu leið sína á bæjarskrifstofur Garðabæjar þar sem þau fluttu vel valin ljóð fyrir starfsmenn bæjarskrifstofanna. Starfsmenn höfðu gaman af og nemendurnir stóðu sig vel við ljóðalesturinn.