2. nóv. 2011

Afrísk tónlist í Sjálandsskóla

Afrískir tónar hafa hljómað í Sjálandsskóla undanfarna daga en þá hafa nemendur í 5. og 6. bekk verið að spila og syngja afríska lagið Nanuma.
  • Séð yfir Garðabæ

Afrískir tónar hafa hljómað í Sjálandsskóla undanfarna daga en þá hafa nemendur í 5. og 6. bekk verið að spila og syngja afríska lagið Nanuma.

Til að fá rétta takinn í lagið lærðu nemendur fyrst nokkra takta sem var svo blandað saman. Hver nemendi fékk að velja sér hljóðfæri sem hann lék á í upptöku lagsins. Að lokum sungu nemendur lagið í mörgum röddum yfir eigið undirspil.

 

Á vef Sjálandsskóla er hægt að hlusta á afrakstur vinnunnar en hér fyrir neðan er eitt dæmi.

 

Nanuma - Æsir