20. maí 2011

Bæjarstjórnarfundir á vefnum

Hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar eru nú birtar á vef Garðabæjar daginn eftir hvern fund. Fyrsti fundurinn sem var tekinn upp, var í gær 19. maí.
  • Séð yfir Garðabæ

Hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar eru nú birtar á vef Garðabæjar daginn eftir hvern fund. Fyrsti fundurinn sem var tekinn upp, var í gær 19. maí.

Upptakan er á síðunni stjórnsýsla/bæjarstjórn