5. mar. 2014

Öskudagsfjör

Á Öskudaginn, miðvikudaginn 5. mars, voru margar furðuverur á ferð í snjónum. Þar voru krakkar á ferð klæddir skrautlegum búningum í tilefni dagsins.
  • Séð yfir Garðabæ
Á Öskudaginn, miðvikudaginn 5. mars, voru margar furðuverur á ferð í snjónum. Þar voru krakkar á ferð klæddir skrautlegum búningum í tilefni dagsins. Að loknum skóladegi voru margir nemendur sem lögðu leið sína á Garðatorgið og heimsóttu þar verslanir og fyrirtæki.  Fjölmargir komu einnig við í þjónustuveri Garðabæjar á Garðatorgi og sungu þar fyrir starfsmenn og hlutu að launum ýmislegt góðgæti.