Kynning á frumkvöðlum 2
Frumkvöðlarnir í Kveikjunni vinna að ólíkum viðfangsefnum. Í myndbandi sem nú má sjá á facebook síðu Garðabæjar kynna tveir þeirra sig og fyrirtæki sín.
Frumkvöðlarnir í Kveikjunni vinna að ólíkum viðfangsefnum. Í myndbandi sem nú má sjá á facebook síðu Garðabæjar kynna tveir þeirra sig og fyrirtæki sín.
Fyrirtækin eru ReMake Electric og Maxímús Músikús en þau hafa bæði verið að ná góðum árangri.
Kveikjan er frumkvöðlasetur sem eru samstarfsverkefni Garðabæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Álftaness og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
Horfið á myndbandið á facebook.