19. maí 2010

Skoðunarferð leshringsins

Leshringur Bókasafnsins er kominn í sumarfrí en vetrarstarfinu lauk með skoðunarferð í Þjóðmenningarhúsið í lok apríl.
  • Séð yfir Garðabæ

Leshringur Bókasafnsins er kominn í sumarfrí en vetrarstarfinu lauk með skoðunarferð í Þjóðmenningarhúsið í lok apríl. Vel var tekið á móti hópnum og fékk hann góða leiðsögn um bygginguna og sýningarnar.

Leshringurinn tekur aftur til starfa í september og eru allir velkomnir.

 

Leshringur Bókasafnsins vorið 2010