25. feb. 2010

Skipulagsvefsjá

Skipulagsstofnun hefur opnað svokallaða Skipulagsvefsjá á vef sínum þar sem hægt verður að nálgast allt deili- og aðalskipulag sem samþykkt hefur verið
  • Séð yfir Garðabæ

Skipulagsstofnun hefur opnað svokallaða Skipulagsvefsjá  á vef sínum þar sem hægt verður að nálgast allt deili- og aðalskipulag sem samþykkt hefur verið.

Unnið er því að birta gildandi skipulagsáætlanir í vefsjánni en stefnt er að því að allar gildandi áætlanir frá 1997 verði aðgengilegar þar fyrir lok þessa árs. Nú þegar er hægt að nálgast þar nokkrar skipulagsáætlanir, m.a. skipulagsuppdrætti af nokkrum hverfum í Garðabæ.


 

Frétt um skipulagsvefsjána á vef Skipulagsstofnunar.

 

Skipulagsvefsjáin á vef Skipulagsstofnunar.