17. feb. 2010

Furðuverur á bæjarskrifstofunum

Prinsessur, sjóræningjar, álfar, nornir, kúrekar og pönkarar lögðu leið sína í þjónustuver Garðabæjar til að syngja fyrir starfsfólk á Öskudaginn.
  • Séð yfir Garðabæ

Prinsessur, sjóræningjar, álfar, nornir, kúrekar og pönkarar lögðu leið sína í þjónustuver Garðabæjar til að syngja fyrir starfsfólk á Öskudaginn.  Börnin sem klæddust þessum litskrúðugu búningum sungu nokkur vel valin lög og fengu sleikjó að launum.