19. des. 2013

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót
  • Séð yfir Garðabæ

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót

 23. desember        Þorláksmessa    opið kl. 8-16
 24. desember       aðfangadagur  lokað
 27. desember       föstudagur  opið kl. 10-14
 30. desember       mánudagur  opið kl. 8-16
 31. desember       gamlársdagur  lokað
  2. janúar       fimmtudagur  opið kl. 10-18

      
Aðra virka daga er hefðbundinn afgreiðslutími

Athugið að nýta verður hvatapeninga ársins 2013 fyrir áramót


Starfsfólk Ráðhússins óskar viðskiptavinum sínum og Garðbæingum öllum
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári