25. feb. 2009

Sungið fyrir starfsmenn

Á Öskudaginn komu margar furðuverur í heimsókn á bæjarskrifstofur Garðabæjar. Starfsfólk þjónustuversins tók á móti börnum á öllum aldri sem sungu fallega og fengu góðgæti í staðinn.
  • Séð yfir Garðabæ

Á Öskudaginn komu margar furðuverur í heimsókn á bæjarskrifstofur Garðabæjar.  Starfsfólk þjónustuversins tók á móti börnum á öllum aldri sem sungu fallega og fengu góðgæti í staðinn. 

Í skólum Garðabæjar var einnig mikið um að vera og á heimasíðu Hofsstaðaskóla, www.hofsstadaskoli.is,  má sjá margar skemmtilegar myndir af börnunum í alls konar búningum.