28. okt. 2008

Bangsadagur á bókasafninu

Mánudaginn 27. október sl. var haldið upp á alþjóðlega ,,bangsadaginn" í Bókasafni Garðabæjar. Bókasöfn á Íslandi og á hinum Norðurlöndunum hafa haldið Bangsadaginn hátíðlegan frá árinu 1998.
  • Séð yfir Garðabæ

Mánudaginn 27. október sl. var haldið upp á alþjóðlega ,,bangsadaginn" í Bókasafni Garðabæjar.  Bókasöfn á Íslandi og á hinum Norðurlöndunum hafa haldið Bangsadaginn hátíðlegan frá árinu 1998.  Fjölmargir krakkar lögðu leið sína á bókasafnið og hlustuðu m.a. á bangsasögur. 


Bangsasögustund á bókasafninu.