Nýr íþróttafulltrúi
Bæjarráð hefur samþykkt að ráða Patrek Jóhannesson í starf íþróttafulltrúa Garðabæjar.
Bæjarráð hefur samþykkt að ráða Patrek Jóhannesson í starf íþróttafulltrúa Garðabæjar.
Patrekur hefur að baki langan og farsælan íþróttaferil og hefur mikla reynslu og þekkingu á íþróttamálum í Garðabæ.
Patrekur er með B.Sc. gráðu í íþróttafræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hann er þegar kominn til starfa hjá Garðabæ.