Nýir brettapallar í Garðabæ
Nýjir brettapallar
Nýir og glæsilegir brettapallar hafa verið settir upp á hjólabrettasvæði við Strandstíg í Grundunum. Um er að ræða palla af gerðinni RHINO.
Hjólabrettaáhugafólk er hvatt til að nýta sér þessa þjónustu og ganga vel um svæðið.