17. jan. 2008

Gönguskíðabraut opnuð á golfvelli GKG

  • Séð yfir Garðabæ

Verið er að leggja gönguskíðabraut á golfvelli GKG.

Um er að ræða ca. 3 km langa braut um svæðið.

Brautin opnar í dag, fimmtudaginn 17. janúar og verður henni haldið við eins og mannskapur og tækjakostur leyfir.