Þrír vilja taka þátt í að ljósleiðaravæða Garðabæ
Þrjú fyrirtæki sendu inn þátttökutilkynningu vegna auglýsingar eftir samstarsfaðila til að ljósleiðaravæða Garðabæ. Frestur til að skila inn tilkynningu rann út mánudaginn 14. janúar.
Þeir sem skiluðu inn gögnum eru; Gagnaveita Reykjavíkur, Hringiðan og Rafal.
Stefnt er að því að taka ákvörðun um samstarfsaðila fyrir 14. febrúar nk.