2. jan. 2008

Nýju ári fagnað með áramótabrennu

Nýju ári fagnað með áramótabrennu
  • Séð yfir Garðabæ


Garðbæingar kvöddu gamla árið og fögnuðu því nýja með áramótabrennu við Sjávargrund sem haldin var á nýársdag eins og aðrar brennur á höfuðborgarsvæðinu vegna slæms veðurs á gamlársdag.

Góður hópur fólks mætti við brennuna og horfði um leið á glæsilega flugeldasýningu Hjálparsveitar skáta.

Starfsfólk Garðabæjar óskar Garðbæingum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er liðið.

 

Áramótabrenna á nýarsdag 2008

Áramótabrenna á nýarsdag 2008

Áramótabrenna á nýarsdag 2008

Áramótabrenna á nýarsdag 2008

Áramótabrenna á nýarsdag 2008

Áramótabrenna á nýarsdag 2008