14. des. 2007

Foreldrar hvattir til að hafa börn heima í dag

Foreldrar hvattir til að hafa börn heima í dag
  • Séð yfir Garðabæ

Öll haustannarpróf í Garðaskóla falla niður í dag 14. desember vegna veðurs.

Samskiptamiðstöð almannavarna hefur beint þeim tilmælum til foreldra að halda börnum heima í dag.

Skólarnir eru þó opnir og þau börn sem hafa mætt verða ekki send fótgangandi heim heldur er nauðsynlegt að foreldrar sæki þau.