31. ágú. 2007

Fimm ára börn fá sex gjaldfrjálsar stundir

Fimm ára börn fá sex gjaldfrjálsar stundir
  • Séð yfir Garðabæ


Fimm ára börn á leikskólum fá sex gjaldfrjálsar stundir frá 1. september 2007 í stað fjögurra áður. Afslátturinn gildir frá 1. september síðasta veturinn í leikskóla. Alltaf er greitt fyrir hádegisverðinn og þær stundir sem barnið dvelur á leikskólanum umfram sex.

Gjaldskrá leikskóla.