17. ágú. 2007

Systkinaafsláttur í tómstundaheimili

Systkinaafsláttur í tómstundaheimili
  • Séð yfir Garðabæ


Bæjarráð hefur samþykkt að veita systkinaafslátt í tómstundaheimili grunnskóla Garðabæjar.

Foreldrar sem eiga tvö börn á tómstundaheimili fá 50% afslátt af grunngjaldi annars barnsins. Afsláttur vegna barna umfram tvö er 75% af grunngjaldi.

Fundargerð bæjarráðs frá 14. ágúst 2007.