Lokun Arnarnesvegar milli Nónhæðar og Reykjanesbrautar
Lokun Arnarnesvegar milli Nónhæðar og Reykjanesbrautar
Arnarnesvegur verður lokaður næstu daga milli hringtorgins við Nónhæð/Smárahvammsveg og Reykjanesbrautar vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar, sjá myndina hér fyrir neðan.
Smellið á myndina til að stækka hana.
Bent er á leiðir um Fífuhvammsveg og Vífilsstaðaveg.