16. mar. 2007

Fjórði flokkur kvenna er bikarmeistari í Handbolta

4.fl.kvenna -bikarmeistari
  • Séð yfir Garðabæ


Fjórði flokkur kvenna hjá Stjörnunni var nýlega bikarmeistari í handbolta. Stúlkurnar unnu stórsigur á HK í úrslitaleik sem endaði 31-21.

Stelpurnar hafi staðið sig frábærlega í vetur og æfa undir dyggri stjórn Ragnars Hermannssonar.

Fjórði flokkur kvenna í handbolta hjá Stjörnunni fagnar bikarmeistaratitlinum