16. mar. 2007

Upplýsingar um forvarnamál á vefnum

Forvarnir mars 2007
  • Séð yfir Garðabæ

Borðinn Forvarnir mars 2007


Ýmsar upplýsingar um forvarnir eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar. Upplýsingarnar má nálgast með því að smella á borðann Forvarnir í Garðabæ, hægra megin á forsíðunni og með því að slá inn slóðina www.gardabaer.is/forvarnir

Þar eru m.a. birtar fréttir sem tengjast forvörnum í svokölluðum forvarnapósti sem kemur út reglulega. Þar eru líka upplýsingar um forvarnanefnd, niðurstöður rannsókna og ýmis fræðsla.

Efnið verður uppfært reglulega og eru allir sem starfa með börnum og ungmennum hvattir til að fylgjast með.

Forvarnavefurinn.