12. mar. 2007

Stjarnan er bikarmeistari í handknattleik karla 2007

Stjarnan bikarmeistari 2007
  • Séð yfir Garðabæ

Stjarnan er bikarmeistari karla í handknattleik annað árið í röð. Stjarnan tryggði sér titilinn með því að vinna stórsigur á Fram, 27:17, í úrslitaleik í Laugardalshöllinni um helgina.

Sjá frétt á vef Stjörnunnar, www.stjarnan.is

Frá úrslitaleik Fram og Stjörnunnar