21. feb. 2007

Líf og fjör á Öskudeginum

Líf og fjör á Öskudeginum
  • Séð yfir Garðabæ


Í miðbæ Garðabæjar sáust margar furðuverur á kreiki eftir að skóladegi lauk um hádegi.  Hressir krakkar tóku lagið fyrir verslunareigendur og lögðu einnig leið sína á bæjarskrifstofurnar þar sem þau sungu fyrir gesti og gangandi.


 

Á heimasíðum skólanna má einnig sjá margar skemmtilegar myndir sem voru teknar í tilefni dagsins.
www.flataskoli.is
www.hofsstadaskoli.is
www.sjalandsskoli.is