19. feb. 2007

Sex sóttu um starf aðstoðarskólastjóra Hofsstaðaskóla

Sex sóttu um starf aðstoðarskólastjóra Hofsstaðaskóla
  • Séð yfir Garðabæ


Sex umsóknir bárust um starf aðstoðarskólastjóra Hofsstaðaskóla. Umsóknarfrestur um starfið rann út sunnudaginn 18. febrúar sl.

Umsækjendur eru:

Guðni Kjartansson
Gunnar Börkur Jónasson
Hafdís Bára Kristmundsdóttir
Hildur Jóhannesdóttir
Hulda Birna Baldursdóttir
Kristinn Svavarsson