15. feb. 2007

Fimm sóttu um starf leikskólastjóra Kirkjubóls

Fimm sóttu um starf leikskólastjóra Kirkjubóls
  • Séð yfir Garðabæ


Fimm umsóknir bárust um starf leikskólastjóra Kirkjubóls. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 15. febrúar sl.

Ráðið verður í starfið á næstu dögum.

Umsækjendur eru:

Guðrún Brynjólfsdóttir

Marta Sigurðardóttir

Sigurborg Kristjánsdóttir

Sonja Margrét Halldórsdóttir

Svanhildur Ósk Garðarsdóttir