27. sep. 2013

Hluti Bæjarbrautar lokaður 30. sept-4. okt.

Hluti Bæjarbrautar verður lokaður vegna framkvæmda við fráveitu- og vatnsveitulagnir við nýja bílastæðahúsið við Garðatorg, dagana 30. september til 4. október.
  • Séð yfir Garðabæ

Hluti Bæjarbrautar verður lokaður vegna framkvæmda við fráveitu- og vatnsveitulagnir við nýja bílastæðahúsið við Garðatorg, dagana 30. september til 4. október. 

Lokað verður á milli innkeyrslunnar í Hrísmóa og bílastæðis Vistors.

Hjáleiðir verða merktar á meðan á lokuninni stendur. Foreldrum eru hvattir til að benda börnum sínum á að velja aðra gönguleið í skóla eða á íþróttasvæðið á meðan.

Rauðu strikin sýna hvar Bæjarbrautin verður lokuð og gulu örvarnar sýna hjáleiðir.

 

Mynd sem sýnir lokun Bæjarbrautar og hjáleiðir