14. ágú. 2013

Skólabyrjun á haustönn

Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 23. ágúst nk.
  • Séð yfir Garðabæ

Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 23. ágúst nk.

Skólasetning og/eða skólaboðun fyrir nemendur og foreldra er auglýst á heimasíðum skólanna. Þar er einnig að finna hagnýtar upplýsingar um upphaf kennslu og innkaupalista.

Vefir grunnskóla í Garðabæ:
 www.alftanesskoli.is
 www.flataskoli.is
 www.gardaskoli.is
 www.hjalli.is/barnaskolinn
www.hjalli.is/bskeldri/
www.hofsstadaskoli.is
www.internationalschool.is
www.sjalandsskoli.is