24. júl. 2013

Skeiðarás verður botngata

Gatan Skeiðarás er nú lokuð við Lækjarás / Marargrund. Verið er að gera Skeiðarás að botngötu í samræmi við gildandi deiliskipulag.
  • Séð yfir Garðabæ

Gatan Skeiðarás er nú lokuð við Lækjarás / Marargrund. Verið er að gera Skeiðarás að botngötu í samræmi við gildandi deiliskipulag.

Þeir sem eiga leið í Lækjarás eða í Marargrund, Njarðargund eða Ægisgrund verða því að fara Lyngásinn hér eftir.