17. apr. 2015

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
  • Séð yfir Garðabæ

Skátafélagið Vífill í Garðabæ sér um hátíðarhöld í bænum á sumardaginn fyrsta. Í tilefni af 30 ára afmælisári Vífils verður dagskráin óvenju fjölbreytt og glæsileg í ár.

Dagskráin er nú í dagbókinni hér á vef Garðabæjar.