23. des. 2015

Gleðileg jól

Gleðileg jól
  • Séð yfir Garðabæ
Starfsfólk Garðabæjar óskar Garðbæingum og öðrum gestum heimasíðu Garðabæjar gleðilegrar jólahátíðar. Bæjarskrifstofur Garðabæjar verða opnaðar klukkan 10 á þriðja í jólum, þann 27. desember. Gleðileg jól!