Stjarnan bikarmeistari
Karlalið körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar varð bikarmeistari sl. laugardag þegar Stjarnan sigrað Grindavík 91:79 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni.
Karlalið körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar varð bikarmeistari sl. laugardag þegar Stjarnan sigrað Grindavík 91:79 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni.
Þetta er í annað sinn á fjórum árum sem Stjarnan kemur með bikarinn til Garðabæjar.
Til hamingju Stjarnan!