7. feb. 2012

Fótbolti fyrir alla hafinn að nýju

Fótboltaæfingar fyrir börn, sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf sinna félaga, hófust aftur í Ásgarði í lok janúar
  • Séð yfir Garðabæ

Fótboltaæfingar fyrir börn, sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf sinna félaga, hófust aftur í Ásgarði í lok janúar. 

 

Verkefnið  heitir Fótbolti fyrir alla og upphafsmaður þess er Ýr Sigurðardóttir barnalæknir. Námskeiðin njóta mikilla vinsælda og ekki spillir fyrir að þjálfararnir í ár eru engir aðrir en Íslandsmeistararnir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir.



Á vefnum fótbolti.net birtist nýlega skemmtileg myndasyrpa frá námskeiðinu.

 

Myndin er af vefnum fótbolti.net, ljósmyndari: Eva Björk Ægisdóttir.