13. apr. 2022

Opnunartímar sundlauga um páskana

Sundlaugar Garðabæjar eru lokaðar á föstudaginn langa og páskadag, en annars haldast opnunartímar óbreyttir. 

  • Sundlaugin á Álftanesi

Sundlaugar Garðabæjar eru lokaðar á föstudaginn langa og páskadag, en annars haldast opnunartímar óbreyttir. Sjá opnunartímana um páska hér. Íþróttamannvirki Garðabæjar eru lokuð á hátíðisdögum en verða opin laugardaginn 16. apríl.

Hér fyrir neðan er afgreiðslutími sundlauga Garðabæjar um páskana. Garðakortin, bæði stafræn og plastkort, gilda jafnt í báðar laugarnar.

Dagur Álftaneslaug Ásgarðslaug
Skírdagur, fimmtudagur 14. apríl 06:30-21:00 06:30-22:00
Föstudagurinn langi, 15. apríl lokað lokað
Laugardagur 16. apríl 09:00-18:00 08:00-18:00
Páskadagur, 17. apríl lokað lokað
Annar í páskum, 18. apríl 06:30-21:00 06:30-22:00
 Sumardagurinn fyrsti, 21. apríl  06:30-21:00  06:30-22:00