Samstarfssamningur við UMFÁ
Almar Guðmundsson bæjarstjóri undirritaði á dögunum samstarfssamning við UMFÁ vegna félagsstarfs þess á Álftanesi.
Almar Guðmundsson bæjarstjóri undirritaði á dögunum samstarfssamning við UMFÁ vegna félagsstarfs þess á Álftanesi. Einnig var gerður þjónustusamningur við félagið um rekstur og umsjón með íþróttavallarsvæðinu.
Á myndinni eru fv. Hrannar Bragi Eyjólfsson formaður ÍTG, Almar Guðmundsson bæjarstjóri, Guðjón Þorsteinsson formaður UMFÁ og Björgvin Júníusson framkvæmdastjóri UMFÁ. Að baki þeim er hópur barna á körfuboltanámskeiði ásamt þjálfurum sínum.