5. júl. 2019

Snyrtilegar lóðir 2019

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2019. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.

  • Nyhofn2_6-3-

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2019. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.

Umhverfisnefnd Garðabæjar veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi.

Hægt er að skila ábendingum í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða senda tölvupóst á netfangið: gardabaer@gardabaer.is fyrir 17. júlí nk.