14. feb. 2019

Styttist í viðureign FG í Gettu betur

Það styttist í sjónvarpsviðureign liðs FG í Gettu betur, en þann 15. febrúar nk. mætir liðið Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSU) á RÚV. Lið FG skipa Guðrún Kristín, Sara Rut og Einar Björn.

  • Lið FG í Gettu betur
    Lið FG í Gettu betur

Það styttist í sjónvarpsviðureign liðs FG í Gettu betur, en þann 15. febrúar nk. mætir liðið Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSU) á RÚV. Lið FG skipa Guðrún Kristín, Sara Rut og Einar Björn.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ sigraði keppnina í fyrra og er því  núverandi handhafi hljóðnemans góða. Fyrsta viðureignin í titilvörn FG verður án efa æsispennandi.

Viðureignin hefst kl. 20:05 og er í beinni útsendingu á RÚV.

Áfram FG!