19. apr. 2022

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 21. apríl nk. 

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 21. apríl nk. Fjölbreytt dagskrá verður í bænum sem er á vegum Skátafélagsins Vífils.

  • Skátamessa verður haldin í Vídalínskirkju kl. 13
  • Skrúðganga verður gengin frá Vídalínskirkju kl. 14
  • Skemmtidagskrá verður í íþróttamiðstöðinni Miðgarði kl. 14:30


Sumardagurinn-fyrsti-2022