13. mar. 2019

Sungið á Öskudaginn

 Hressir krakkar í skrautlegum búningum lögðu margir leið sína í þjónustuver Garðabæjar á Öskudaginn í síðustu viku, miðvikudaginn 6. mars sl.

  • Sungið í þjónustuveri Garðabæjar á Öskudaginn
    Sungið í þjónustuveri Garðabæjar á Öskudaginn

 Hressir krakkar í skrautlegum búningum lögðu margir leið sína í þjónustuver Garðabæjar á Öskudaginn í síðustu viku, miðvikudaginn 6. mars sl.  Starfsmenn þjónustuversins tóku glaðir á móti þessum furðuverum sem sungu fallega og fengu ýmislegt góðgæti að launum áður en haldið var í önnur fyrirtæki og stofnanir í bænum.  

Sungið í þjónustuveri Garðabæjar á ÖskudaginnSungið í þjónustuveri Garðabæjar á ÖskudaginnSungið í þjónustuveri Garðabæjar á ÖskudaginnSungið í þjónustuveri Garðabæjar á Öskudaginn