Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 26. maí
Kosið verður til sveitarstjórna laugardaginn 26. maí. Í Garðabæ er kosið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og í Álftanesskóla frá kl. 9-22.
Kosið verður til sveitarstjórna laugardaginn 26. maí. Í Garðabæ er kosið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og í Álftanesskóla frá kl. 9-22. Upplýsingar um kjördeildir má finna á vef Garðabæjar og upplýsingar um hvort fólk er á kjörskrá í Garðabæ má finna á vefnum egkys.is og á kosning.is.
Hér að neðan er hvatning til bæjarbúa um að nýta kosningarréttinn og mæta á kjörstað á laugardaginn:
Hafðu áhrif nærsamfélagið þitt og taktu þátt í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí nk.
Að hafa rétt til þess að kjósa er ekki sjálfsagt - virðum kosningaréttinn.
Mundu að kjósa í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí nk.
Enska
Have an effect on your local community by voting in the municipal elections on 26 May.
We are fortunate to be able to vote - let's use our voting rights.
Remember to vote in the municipal elections on 26 May.
Pólska
Miej wpływ na swoją lokalną społeczność i weź udział w wyborach samorządowych dnia 26 maja br.
Doceńmy prawo wyborcze i nie lekceważmy go.
Pamiętaj, aby oddać głos w wyborach samorządowych dnia 26 maja br.