Þjónustugáttin óvirk á mánudaginn
Þjónustugátt Garðabæjar verður óvirk á mánudaginn, 17. mars. Ekki verður hægt að skila inn né fara yfir rafrænar umsóknir þann dag
Við vekjum athygli á að Þjónustugátt Garðabæjar verður óvirk á mánudaginn, 17. mars, vegna viðhaldsvinnu á netþjóni.
Ekki verður hægt að skila inn né fara yfir rafrænar umsóknir þann dag. Þjónustugátt opnar aftur á þriðjudaginn, 18. mars.