Þjónustuver Garðabæjar flutt tímabundið
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í færanlegar einingar sem eru staðsettar framan við ráðhúsið.
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í færanlegar einingar sem eru framan við ráðhúsið. Þjónustuverið verður þar næstu vikur á meðan framkvæmdir standa yfir við betrumbætta aðstöðu á jarðhæð ráðhússins sem opnar snemma í vor.
Bréf og gögn má setja í læstan póstkassa hægra megin við innganginn í turninn að utanverðu. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is.
Símanúmer: 525 8500.
Garðabær Customer Service has moved temporarily
The Customer Service Center has been temporarily relocated to a portable office unit located in front of the town hall.
Letters can be placed in a locked postbox, outside the entrance to the tower. Messages can also be sent via e-mail to gardabaer@gardabaer.is
Tel: 525 8500
