15. mar. 2022

Truflun á kalda vatninu

Vegna bil­un­ar í veitukerfi gæti orðið truflun á kalda vatninu í Garðabæ í dag, 15. mars. 

Vegna bil­un­ar í veitukerfi gæti orðið truflun á kalda vatninu í Garðabæ í dag, 15. mars. Um­fang bil­un­ar­inn­ar er ekki ljós eins og er en íbú­ar gætu orðið var­ir við minni þrýst­ing á kalda vatn­inu eða jafn­vel vatns­leysi. Unnið er að viðgerð.

Íbúar eru hvattir að nota eins lítið vatn og mögulegt er meðan verið er að vinna að viðgerðum.