14. jan. 2026

Ungmennahús Garðabæjar opnað

Skemmtilegt opnunarkvöld fyrir nýtt ungmennahús verður haldið 14. janúar. 

Ungmennahús Garðabæjar verður opnað með pompi og prakt, klukkan 19:30 þann 14. janúar.

Öll velkomin, boðið verður upp á ís og góða tónlist. Haldin verður nafnasamkeppni til að finna ungmennahúsinu rétta nafnið. 

Húsið verður opið frá klukkan 19:00 til 22:00, dagskrá hefst klukkan 19:30.

Ungmennahús er á Garðatorgi 1, á 2. hæð.

Viðburðurinn á Facebook.