28. maí 2018

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ 2018

Kjörsókn í Garðabæ var 67%. Tveir listar fengu menn kjörna í bæjarstjórn,  D-listi Sjálfstæðisflokks sem fékk 8 menn og G-listi Garðabæjarlistans sem fékk 3 menn.

  • Yfirlitsmynd af Garðabæ
    Yfirlitsmynd af Garðabæ

Kjörsókn í Garðabæ var 67% sem er örlítið meiri kosningaþátttaka en árið 2014. Tveir listar fengu menn kjörna í bæjarstjórn, þ.e. D-listi Sjálfstæðisflokks sem fékk 8 menn og G-listi Garðabæjarlistans sem fékk 3 menn.

Lokatölurnar voru eftirfarandi:

Alls greidd atkvæði 7.768, alls á kjörskrá 11.594.

 Atkvæði féllu þannig:

 B-listi     233
D-listi  4.700
G-listi  2.132
M-listi     515

Auðir      164
Ógildir      24

Aðalmenn í bæjarstjórn 2018-2022 verða:

Áslaug Hulda Jónsdóttir (D)
Sigíður Hulda Jónsdóttir (D)
Sigurður Guðmundsson (D)
Gunnar Valur Gíslason (D)
Jóna Sæmundsdóttir (D)
Almar Guðmundsson (D)
Björg Fenger (D)
Gunnar Einarsson  (D)
Sara Dögg Svanhildardóttir (G)
Ingvar Arnarson (G)
Harpa Þorsteinsdóttir (G)