3. des. 2018

Vel heppnaður jóla- og góðgerðardagur

Hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi var haldinn laugardaginn 1. desember síðastliðinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Dagskrá innandyra stóð yfir frá hádegi en kl. 16:10 voru ljósin svo tendruð á jólatrénu fyrir utan íþróttamiðstöðina.

  • Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi
    Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi var haldinn laugardaginn 1. desember síðastliðinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Dagskrá innandyra stóð yfir frá hádegi en kl. 16:10 voru ljósin svo tendruð á jólatrénu fyrir utan íþróttamiðstöðina.

Foreldrafélag Álftanesskóla stóð að deginum sem nú var haldinn í tíunda sinn. Félagið naut aðstoðar frá Garðabæ og öðrum félögum við undirbúning dagsins.

Skemmtidagskrá var í gangi allan daginn með söngatriðum, tískusýningu, uppboði og mörgu fleiru.  Þá var markaðsstemmningin í húsinu mikil þar sem fjölmargir aðilar kynntu og seldu vörur sínar.

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

VJóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi