3. feb. 2025

Verkfall í Garðaskóla og á Lundabóli

Leikskólakennarar á Lundabóli hófu ótímabundið verkfall mánudaginn 3. febrúar og grunnskólakennarar í Garðaskóla eru í tímabundnu verkfalli til 21. febrúar.

  • Grunnrekstur Garðabæjar styrkist

Skólarnir eru því lokaðir. 

Vakinn er athygli á að vetrarleyfi grunnskóla í Garðabæ kemur ínn í verkfallið í Garðaskóla, dagana 17.-21. febrúar. 

Foreldrar eru beðnir að fylgjast vel með umfjöllun í fjölmiðlum varðandi verkfallið og samningaviðræður í kjaradeilunni. 

 English: 

Preschool teachers at Lundaból began an indefinite strike on Monday, February 3rd, and teachers at Garðaskóli are on a temporary strike until February 21st.

The schools are therefore closed.

Please note that the winter break for elementary schools in Garðabær coincides with the strike at Garðaskóli, from February 17th to 21st.

Parents are encouraged to closely follow media coverage regarding the strike and the ongoing negotiations.