15. nóv. 2018

Viðhaldi á dælustöð við Arnarnesvog er lokið

Í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis var dælustöðin við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds í dag fimmtudaginn 15. nóvember. Framkvæmdir gengu vel og fór stöðin af yfirfalli kl. 15:45 í dag.

  • Dælustöð við Arnarnesvog

Í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis var dælustöðin við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds í dag fimmtudaginn 15. nóvember. Framkvæmdir gengu vel og fór stöðin af yfirfalli kl. 15:45 í dag.

Ráðleggingar til íbúa

Ekki er talið ráðlagt að stunda sjóböð eða fjöruferðir við Arnarnesvog í dag, fimmtudaginn 15. nóvember. Starfsmenn Garðabæjar munu áfram hafa eftirlit með fjörum eins og kostur er.